Um okkur.

Kodo er stafræn vefstofa sem sérhæfir
sig í sérsmíðuðum vefjum og öppum
Kodo er stafræn vefstofa sem sérhæfir sig í sérsmíðuðum vefjum og öppum

Í stafrænum rekstri er stundum hægara sagt en gert að finna réttu tæknina. Við höfum þekkinguna og reynsluna til að vísa þér veginn í gegnum valkostafrumskóginn og finna það sem hentar þér.

Sérsvið

Framendaforritun

CSS er okkar annað tungumál. Við leggjum metnað okkar í að uppfylla óskir og fylgja hönnun viðskiptavina okkar til hins ýtrasta.

Bakendaforritun

Við bjóðum upp á þjónustu við bakendaforritun með áherslu á nútímaleg verkfæri sem auðvelt er að aðlaga eftir því sem verkefnin verða umfangsmeiri.

Stafræn tækni

Beep boop.

Hönnun

Hjá okkur er hönnunin samofin þróunarvinnunni frá upphafi til að tryggja að útlit og notagildi skipi jafnháan sess.

Þróun

Við veitum þjónustu á öllum stigum verkefnisins, allt frá kóðun til gangsetningar.

Hreyfing

Við kunnum að hreyfa hluti.

Teymið

Skrifstofan

Tólin

Typescript

Typed superset of Javascript

Next

The React Framework

React

A JavaScript library for building user interfaces

Prismic

Headless vefumsjónarkerfi

Apollo

The Apollo Data Graph Platform

Shopify

E-Commerce platform

Vercel

Front-end hosting platform

SASS

CSS Pre-processor

Viðskiptavinir