Gagnamiðuð tækni

Mentis Cura

Mentis Cura er greiningarhugbúnaðarfyrirtæki sem notar vélnám til að greina sjúkdóma í miðtaugakerfi, svo sem heilabilun og ADHD. Mentis Cura leitaði til okkar þar sem það taldi þörf á nýjum vef sem myndi bæði nýtast til markaðssetningar og ekki síður við að efla dreifingarkerfi fyrirtækisins.

Verkefni

Markmið

Við vildum hanna notandavænt vefsvæði þar sem áherslan er fyrst og fremst lögð á að sýna og útskýra tækni fyrirtækisins, enda um tækni- og nýsköpunarfyrirtæki að ræða. Leiðarstefið í vefhönnuninni var því að draga fram tækni- og nýsköpunarþættina. Ekki spillti fyrir að markaðsdeild fyrirtækisins gaf okkur frekar frjálsar hendur í litavali og heildaryfirbragði vefsvæðisins.

React logo

React

A JavaScript library for building user interfaces

Prismic logo

Prismic

Headless vefumsjónarkerfi

Typescript logo

Typescript

Typed superset of Javascript

Next logo

Next

The React Framework

Næsta verkefni

Heilbrigiðseftirlit

HHGK

Skoða verkefni