B2B

Adalvo

Adalvo er nýtt alþjóðlegt lyfjafyrirtæki, sem einbeitir sér að því að þjónusta önnur fyrirtæki (B2B). Adalvo er í örum vexti og starfrækir nú skrifstofur í 15 löndum. Fyrirtækið þurfti því nauðsynlega á markaðsvef að halda og við héldum ótrauð til verks, vopnuð djarfri litapallettu fyrirtækisins.

Verkefni

Markmið

Við vildum búa til vef sem rímaði við vörumerkjaþróunina sem unnin hafði verið fyrir fyrirtækið. Við lögðum áherslu á að það væri einfalt og auðvelt að fletta í gegnum síðuna svo áhugasamir viðskiptavinir gætu auðveldlega séð út á hvað fyrirtækið gengur.

React logo

React

A JavaScript library for building user interfaces

Prismic logo

Prismic

Headless vefumsjónarkerfi

Typescript logo

Typescript

Typed superset of Javascript

Next logo

Next

The React Framework

Næsta verkefni

Óbyggðirnar kalla

Mink Campers

Skoða verkefni