Íþróttir

Íþróttabandalag
Reykjavíkur

Verkefni

Verkefnið

Við hönnuðum nýtt vefsvæði fyrir Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) þar sem markmiðið var fyrst og fremst að búa til sveigjanlegan og margnota vef til að auðvelda utanumhald með keppnum og viðburðum á vegum bandalagsins.

Það sem við notuðum

React logo

React

A JavaScript library for building user interfaces

Prismic logo

Prismic

Headless vefumsjónarkerfi

Typescript logo

Typescript

Typed superset of Javascript

Heroku logo

Heroku

Cloud application platform

Markmið

Þegar ÍBR leitaði til okkar hélt það úti nokkrum vefsvæðum, hvert með sína tækni, sem var tómt vesen að vinna með og uppfæra.

Við ákváðum að búa til margnota verkvang og notuðum Prismic fyrir bakendann. Útkoman var afar sveigjanlegt vefsvæði fyrir alla viðburði ÍBR, þökk sé Slices-eiginleikanum góða í Prismic.

Einn helsti kosturinn er að öll svæðin keyra á kóðagrunninum og með Heroku er hægt að senda uppfærslur á öll svæðin á einu bretti.

Næsta verkefni

Heilbrigiðseftirlit

HHGK

Skoða verkefni