Verkefnið
Verkefnið
Lauf framleiðir alhliða- og malarhjól fyrir lengra komna sem eru þekkt fyrir glænýja gerð fjöðrunargaffla. Rekstur Laufs gengur að miklu leyti út á að kynna vörumerkið og selja hjól í gegnum netið svo þetta var sannkallað draumaverkefni fyrir Kodo.
Það sem við notuðum
Það sem við notuðum
Shopify
E-Commerce platform
React
A JavaScript library for building user interfaces
Prismic
Headless vefumsjónarkerfi
Typescript
Typed superset of Javascript
Next
The React Framework
SASS
CSS Pre-processor
Greensock
Animation Platform
Vercel
Front-end hosting platform
Markmið
Markmið
Við vildum leggja ríkari áherslu á það hversu nýstárlegar vörurnar eru, auk þess að gera netkaupin sem þægilegust. Með því að sameina Shopify og Prismic var auðvelt að búa til glæsilegar og áhrifaríkar vörusíður þar sem netverslunin var órjúfanlegur hluti af heildinni.