Fjártækni

Lucinity

Lucinity notast við hjálpargreind blöndu af mannlegri- og gervigreind til að auka stöðugt framleiðni viðskiptavina ásamt því að berjast gegn fjármálaglæpum.

Verkefni

Markmið

Lucinity hafði samband við okkur er þau voru að vinna við vefsvæði til að kynna vöruúrval sitt. Grindin var til staðar og falleg hönnun frá hönnunarstofunni Metall var langt á veg komin. Markmiðið var að búa til fyrsta flokks vefsvæði innan krefjandi tímaramma sem væri auðvelt að efla og bæta við eftir að vefsvæðinu var hleypt af stokkunum.

React logo

React

A JavaScript library for building user interfaces

Prismic logo

Prismic

Headless vefumsjónarkerfi

Typescript logo

Typescript

Typed superset of Javascript

Next logo

Next

The React Framework

Útkoma

Lucinity.com er knúið með Next.js og Prismic. Það er blanda sem skilar miklum afköstum og kemur sér vel fyrir verkefni eins og þetta, sem er í stöðugri og örri þróun.

Stór hluti hönnunarinnar fólst í bylgjum sem flæða í gegnum vefsvæðið og á milli hluta þess. Það var tæknileg áskorun fyrir okkur að ganga úr skugga um að bylgjurnar flæddu eðlilega, en án þess að trufla, um leið og hámarksafköst væru tryggð í öllum tækjum.

Útkoman, eftir farsæla samvinnu við Lucinity og Metal, er vefsvæði sem sýnir vel hvað Lucinity gerir og vöruúrvalið sem fyrirtækið býður.

Næsta verkefni

Netverslun

Reykjafell

Skoða verkefni