Hönnun
Times Two
Times Two er hönnunarsamstarf sem byggir á að útvíkka vörumerki með stafrænum vörum og upplifunum. Stofan er stofnuð af þeim Keene Niemack and Marco Coppeto en þeir búa yfir meira en 20 ára reynslu af því að vinna með bæði djörfum frumkvöðlafyrirtækjum og mörgum af stærstu vörumerkjum heimsins í dag. Þar á meðal má finna eftirfarandi fyrirtæki: Audi, Discovery, ESPN, Facebook, Instagram, Netflix, Nike, RedBull, Reebok, Reuters, Twitter, Uber, Venmo, Volkswagen.
Markmið
Times Two leituðu til Kodo til sjá um að þróa og útfæra glæsilega hönnun fyrir nýjan vef stofunnar. Fólst það meðal annars í útfærslum á flóknum hreyfingum á vefnum og að sjá til þess að nýstárleg vefhönnun komist til skila í anda Times Two.
Framer Motion
Framer Motion: About
Next
The React Framework
Prismic
Headless vefumsjónarkerfi
Typescript
Typed superset of Javascript



Útkoma
Verðlaunavefur


