Hljóðtækni

Treble

Treble þróar hugbúnað á sviði hljóðhermunar í þrívíddarmódelum og leyfir hljóðhermun á hraðari og nákvæmari hátt en áður hefur verið hægt.

Verkefni

Markmið

Treble leitaði til Kodo þar sem fyrirtækið var með markmið um að útbúa nýjan vef í samræmi við þá vegferð sem Treble er á með sína vöru. Kodo þróaði vefinn í samstarfi við hönnunarstofuna Metall.

Framer Motion logo

Framer Motion

Framer Motion: About

Next logo

Next

The React Framework

Prismic logo

Prismic

Headless vefumsjónarkerfi

Typescript logo

Typescript

Typed superset of Javascript

Útkoma

Treble.tech er knúið af Next.js og Prismic sem skilar miklum gæðum og góðum afköstum fyrir verkefni af þessum toga.

Helsta áskorunin fólst í því að koma hljóðhermun til skila á sýnilegan hátt á vefnum án hljóðs. Hreyfing á hljóðbylgjum er gerð góð skil til að gefa góða innsýn inn í tækniheim Treble.

Næsta verkefni

Lyfjafyrirtæki

Alvotech

Skoða verkefni