Tryggingar

Viss

Farsímatryggingafyrirtækið Viss þurfti markaðsvef til að kynna þjónustu sína. Lagt var upp með að á öllum síðum vefsins væri áberandi hnappur til að tilkynna tjón til að leggja áherslu á hversu einfalt og auðvelt er að tilkynna tjón netleiðis. Viss lét okkur í té litapallettuna sína og lógóið sitt en gaf okkur annars býsna frjálsar hendur í hönnun og uppsetningu.

Verkefni

Markmið

Viss settu fram tvær sérstakar óskir sem við vildum uppfylla á sem einfaldastan og hnökralausastan máta. Annars vegar vildum við sýna sjónrænt fram á þörfina fyrir farsímatryggingu Viss, sem við gerðum með einfaldri hreyfimynd af snjallsíma að brotna á upphafssíðunni. Hins vegar hönnuðum við síðuna þannig að hnappurinn til að tilkynna tjón væri áberandi á hverri síðu og alltaf á sama stað.

React logo

React

A JavaScript library for building user interfaces

Prismic logo

Prismic

Headless vefumsjónarkerfi

Typescript logo

Typescript

Typed superset of Javascript

Next logo

Next

The React Framework

Næsta verkefni

Hljóðtækni

Treble

Skoða verkefni