Tölvuleikur

Kards

Verkefni

Verkefnið

Kards er blanda af stafrænum safnkortaleik („digital collectible card game“) og herkænskuleik þar sem sögusviðið er Seinni heimsstyrjöldin. Þetta fannst okkur vera einstaklega skemmtilegt verkefni, enda myndefnið í leiknum algjört augnakonfekt.

Það sem við notuðum

Vefur Kards hefur verið til í nokkrum útgáfum. Í byrjun var bara eitt tungumál í boði en nú hefur vefurinn verið þýddur á 7 tungumál. Notast var við Prismic og Lingui í þýðingarvinnunni, sem var afar einfalt og þægilegt fyrir viðskiptavininn.

Stöðugar betrumbætur hafa líka verið gerðar á kortunum og stokkunum í leiknum. Nú býðst notendum öflugur breytingaeiginleiki sem gerir þeim kleift að búa til eigin stokka og deila þeim með notendasamfélaginu.

Next logo

Next

The React Framework

Prismic logo

Prismic

Headless vefumsjónarkerfi

Typescript logo

Typescript

Typed superset of Javascript

Lingui logo

Lingui

Multi language support

Redis logo

Redis

In-memory data structure store

PostgreSQL logo

PostgreSQL

Open source object-relational database

Heroku logo

Heroku

Cloud application platform

Vercel logo

Vercel

Front-end hosting platform

Markmið

Eitt helsta markmið okkar var að hönnun vefsins væri í samræmi við seinni heimstyrjaldar þemu leiksins. Við notuðumst mikið við Greensock-hreyfimyndaverkvanginn til að lífga upp á síðuna með hnökralausum hreyfingum og skiptingum.

Næsta verkefni

Netverslun

Yogaline

Skoða verkefni