Verkefnið
Verkefnið
Þegar systkinin og jógafólkið David og Amanda ákváðu að stofna fyrirtæki vildu þau nýta sér eigin reynslu til að búa til vörur sem kæmu jógaiðkendum á öllum getustigum til góða. Þau sögðu skilið við lífsgæðakapphlaupið í Lundúnum og settust að á Balí og þurftu því að fá einhvern með sér í rekstur vefverslunarinnar þar sem þau bjóða einu jógamotturnar með sérsniðnum merkingum.
Það sem við notuðum
Það sem við notuðum
Shopify
E-Commerce platform
Javascript
Vanilla
SASS
CSS Pre-processor
Greensock
Animation Platform
Markmið
Markmið
Við ákváðum að notast við Shopify lausn í hönnuninni og ganga úr skugga um að allar skiptingar væru hnökralausar. Við störfuðum að verkinu með hönnuðinum Jenny Johannesson, sem lét okkur í té magnaða hönnun til að vinna með.